Flug og Gisting

Í samráði við brúðkaups skipuleggjandan okkar mælum við með eftirfarandi gisti plássum:

Fyrir lífskúnsterinn

*5% afsláttur með kóða 18353

Fyrir hipsterinn

**Gott er að hafa í huga að Ljubljana er aðeins 30 mínútum frá lake bled og því mjög vænn kostur þegar leitað er að gistingu

Allir vegir leiða til Lake Bled

  1. Hægt er að taka milliflug (yfirleitt tvö flug) og lenda í Ljubljana og frá flugvellinum er hálftíma bílferð að Lake Bled

  2. Hægt er að taka mjög ódýrt tengiflug til Salzburg og taka þaðan fjögurra klukkustunda lestarferð til Lake Bled

  3. Hægt er að fljúga til Feneyja og leigja þar bíl og keyra í tæpa þrjá tíma til Lake Bled

Við viljum einnig benda fólki á GoOpti sem brúðkaupsskipuleggjandinn okkar mælti með. Þetta er fyrirtæki sem bíður uppá ódýrt skutl frá flugvöllum upp að hóteli óháð landamærum (nánast). Þannig væri til dæmis auðvelt að pannta bíl frá flugvellinum í Feneyjum alla leið að hóteli í Lake Bled.

Til að komast til Lake Bled eru nokkrir valmöguleikar eftir því hversu sveigjanlegt fólk er. Hér koma top þjrár tillögur sem við mælum með:

Vonandi gefur þetta ykkur nokkrar hugmyndir um hvernig er best að komast til lake bled. Svo bara um að gera að byrja bóka. Því fyrr því betra